Friday, December 4, 2009

Wikileaks

Svona beint í kjölfarið á síðustu bloggfærslu minni þá koma forsvarsmenn snilldarvefjarins Wikileaks og segja að verið sé að sannreyna upplýsingar sem bendli meðal annars Landsbankann(innsta kopp Sjálfstæðisflokksins) við viðskipti við Rússnesku mafíuna....
Það verður athyglisvert að fylgjast með því.


Free Blog Counter


No comments:

Post a Comment

Vinsamlega reynið að vera kurteis :)