Friday, December 4, 2009

Þingmenn sem ekki eiga heima á þingi

Sumir þingmenn telja sig svo einstaklega sérstaklega klára að ekki sé hægt að byggja upp land og þjóð án þess að þeir fái að vera með.

Mitt persónulega álit er að ekki sé hægt að hefja endureisn á Íslandi fyrr en eftirfarandi þingmenn eru horfnir af þingi.
Eftirtaldir þingmenn að mínu mati eru svo einstaklega vanhæfir til að sitja á þingi að mér liggur helst á að líkja þeim við það að móðir láti dæmdan barnaníðing passa börnin sín fullkomlega meðvituð um hans fyrri glæpi.


Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Bjarni Benediktson, þó væri ekki nema bara af fjölskyldutengslum og viðskiptatengslum
Illugi Gunnarsson
Tryggvi Þór Herbertson
Jóhanna Sigurðardóttir - var á þingi í 30 ár, og á óneitanlega hagsmuna að gæta auk ábyrgðar
Steingrímur J Sigfússon - var á þingi í 30 ár, og á óneitanlega hagsmuna að gæta auk ábyrgðar

Árni Johnsen
Kristján L Möller
Pétur Blöndal
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Róbert Marshall
Valgerður Bjarnadóttir
Birkir Jón Jónsson
Ásta R Jóhannesdóttir
Össur Skarphéðinsson
Guðlaugur Þór Þórðarson
Björgvin G Sigurðsson

Allir þingmenn af þessum lista eiga með einum eða öðrum hætti sök á því hvernig þjóðinni var nauðgað, og ætla sér nú að reyna að hjálpa fórnarlambinu á bráðamóttökuna.

*Sigmundur Ernir, Róbert Marshall - Undanskildir hruninu en samt sem áður gjörsamlega vanhæfir.
*Þú verður ekki formaður Framsóknar og Sjálfstæðisflokks án þess að hafa haft ítök og völd til að koma stefnum fram innan þessara flokka þar af leiðandi eru Sigmundur og Bjarni mjög sekir í hruninu.


Free Blog Counter


No comments:

Post a Comment

Vinsamlega reynið að vera kurteis :)