Friday, October 23, 2009

Gleyminn Súper Hagfræðingur

Ég bara verð að tjá mig um þetta, þegar ég horfði á fréttir RUV í gærkvöldi var smá frétt rétt fyrir lok fréttatímans um 500 milljón evra lán til Kaupþings svona rétt áður en ljósin voru endanlega slökkt.

Það var nú svona stiklað á stóru, og engin af hinum traustu fréttamiðlum hefur minnst á þetta í dag, enda allir miðlar tengdir inn í þetta lán.

En þar var Tryggvi Þór, sem sjálfur telur sig besta hagfræðing Íslandssögunar spurður að því hvort að hann kannaðist við það að öll innlán í Kaupthing S og F myndu renna inn í sérstakan reikning sem Kaupthingsmenn höfðu ekki aðgang að.

Nú Súper hagfræðingurinn, hann bara mundi það ekki... bara gleymt... já, svona, afdrifaríkasta ráðgjöf þessa manns sem hagfræðings, og hann man ekki smáatriði eins og hvort bankinn værin einfaldlega bara á hausnum......

Hverjar voru afleiðingar ráðgjafar hans, nú Íslenski seðlabankinn fór á hausinn

Skömm að þessum manni


Free Blog Counter


No comments:

Post a Comment

Vinsamlega reynið að vera kurteis :)